Fyrir hverja eru námskeiðin?
Á vegum Opna listaháskólans eru fjölmörg námskeið í boði fyrir almenna kennara, tónlistarkennara, list- og verkgreinakennara og annað fagfólk í menntakerfinu. Þátttakendur geta valið að þreyta einingar, eða ekki. Námskeiðin eru löng og stutt, kennd í lotum og etc. etc.
Skólaveturinn 2021-2022 verða eftirfarandi námskeið í boði:
- Ukulele I, II og III
- Lærdómssamfélagið
- Listir og fjölmenning
- Leikur og list
Skráning