Viltu
Vertu með!
#menntaspjall #komduaðkenna
Starfsþróun getur verið óformleg og formleg. Torg, menntabúðir, hópar á Facebook og fjölmenn og fámenn teymi kennara og fagfólks blómstra um land allt. Grasrótin í íslensku menntakerfi er örlát, þar er hugmyndum deilt, þekkingu miðlað og málin rædd. Hefur þú fundið þinn hóp?
Á Twitter og öðrum samfélagsmiðlum ræða kennarar og fagfólk innan menntakerfisins málin, deila hugmyndum og veita innsýn í starf sitt.

Samfélög á Facebook
Menntaspjall á Twitter
RT @GoogleForEdu: Have your students put their #digcit knowledge to the test. For today's #SaferInternetDay activity, your students can cro…
@bjossiborko Meiri háttar!
Krakkarnir í 5. bekk í Flataskóla lærðu um elstu rúnaröðina og gerðu rúnapoka. Við fórum út og leituðum að steinum,… https://t.co/TUIc3SDoIp
eTwinningverkefnið Schoolovision 2018 er nú á lokastigum. Búið er að senda framlag Flataskóla á vefinn og verið er… https://t.co/Qfq6vZxsWQ
