Viltu

Vertu með!

#menntaspjall #komduaðkenna

Starfsþróun getur verið óformleg og formleg. Torg, menntabúðir, hópar á Facebook og fjölmenn og fámenn teymi kennara og fagfólks blómstra um land allt. Grasrótin í íslensku menntakerfi er örlát, þar er hugmyndum deilt, þekkingu miðlað og málin rædd. Hefur þú fundið þinn hóp?

Á Twitter og öðrum samfélagsmiðlum ræða kennarar og fagfólk innan menntakerfisins málin, deila hugmyndum og veita innsýn í starf sitt. 

Samfélög á Facebook

Menntaspjall á Twitter

Torg á netinu